Runner

 

This page is powered by Blogger. Isn't yours?

11.5.03

 
Ég veit nú ekki alveg hvað skal segja um yfirstaðnar kosningar. Hékk í alla nótt fyrir framan netútsendingu ríkissjónvarpsins og fylgdist með. Dálítið spenntur í fyrstu þar sem stjórnin hélt aðeins naumum merihluta framan af og Ingibjörg Sólrún var ennþá inni. Ég held að klukkan hafi verið um hálf tólf þegar síðustu atkvæði voru talinn og tölur byrtar. Síðan fór ég að sofa, nokkuð uppgefin líkamlega og andlega. Þetta er alveg magnaður andskoti.... Flottar nýju myndirnar. Held að ég eigi heiðurinn af tveimur þeirra.