
|
26.6.03
Nu er ordid langt sidan bloggari settist nidur sidast til ad gefa rapport. En betra er seint en aldrei.... Nu er ég staddur asamt astkaerri eiginkonu og dottur i haskolabaenum Lundi i Svithjod. Hitti thaer a Kastrup a manudaginn var og gistum vid a hotel Absalon (bara 100 m. fra "Huvedbanegarden") og drifum okkur i Tivoli og "chilludum" thar fram eftir degi. Rulludum sidan yfir til Lundar i ibud sonarins Egils og verid hérna i godri afsloppun. Gunnar sonur kom i gaerkoldi og for a Roskilde hatid i dag. Vid hjonin asamt Katrinu erum hinsvegar a leid til Kypur, nanar "Fig tree bay" og verdum i viku. Munum fljuga fra Landvetter i Gautaborg i fyrramalid kl. 07.00. Heilmikil tilhlokkun i gangi, erum ad taka okkur til og keyrum i nott til Gautaborgar (tekur bar u.th.b. 2 tima fra Lundi). Thad er vist hitabyljga ad leggjast yfir Midjardarhafid, allt ad 40 gr.
Bloggari og fjolskylda koma heim til Islands aftur seinni part sunnudags 6/7.
Kvedja Eyjolfur
Eyjolfur 1:09 e.h.
|